Einstaklings-
herbergi

Einstaklingsherbergin okkar eru björt og notaleg. Herbergin eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl.

Meðalstærð: 11 m2

Aðstaðan í einstaklingsherbergjum:

Eitt einbreitt rúm
Frítt wifi
Sturta
Salerni
Hárþurrka
Handklæði
Rúmföt
Sjónvarp
Kaffi og te aðstöðu
Skrifborð

Sjá bókunarskilmála