Ferðir og Afþreying

Náttúrulaugar

Það er fátt er notalegra en að slaka á í heitri laug í sumarsólinni eða undir stjörnubjörtum næturhimni.

Víða á Íslandi eru að finna ýmsar stærðir og gerðir af náttúrulaugum og baðstöðum en hvergi er fjölbreyttara úrval baða á Íslandi en á Norðurlandi.

Fjölskyldu- og dýragarðar

Upplifðu frábæran dag á bóndabæ sem býður gestum að fylgjast með dýrunum á bænum, gefa þeim og klappa.

Einstök upplifum þar sem fjölskyldan getur skemmt sér saman.

Matarupplifun

Láttu mat úr héraði leika við bragðlaukana.

Norðlendingar eru þekktir fyrir að vera miklir matgæðingar og matarvenjur og matarhefðir eiga sér áralanga sögu.

 

Ertu að leita að einhverju öðru?

Fyrir norðan má finna ýmiskonar afþreyingu, allt frá köfun til útsýnisflugs. Smelltu á hnappinn og kynntu þér möguleikana þína. 

Nálægir staðir

Goðafoss

Fjarlægð: 34 km
28 mín. akstur
Leiðarlýsing

Dalvík

Fjarlægð: 43,4 km
36 mín. akstur
Leiðarlýsing

Siglufjörður

Fjarlægð: 77,3 km
1 klst. & 10 mín. akstur
Leiðarlýsing

Ólafsfjörður

Fjarlægð: 61 km
52 mín. akstur
Leiðarlýsing

Ásbyrgi

Fjarlægð: 144 km
1 klst. & 36 mín. akstur
Leiðarlýsing

Dettifoss

Fjarlægð:  133 km
1 klst. & 50 mín. akstur
Leiðarlýsing

Húsavík

Fjarlægð:  75,8 km
1 klst. akstur
Leiðarlýsing

Mývatn

Fjarlægð: 79,1 km
1 klst. & 7 mín. akstur
Fjarlægð