Tveggja manna
herbergi

Tveggja manna herbergin okkar eru rúmgóð og búin öllum helstu þægindum. Hægt er að velja á milli þess að fá hjónarúm eða tvö einstaklingsrúm.

Meðalstærð: 15 m2

Aðstaðan í einstaklingsherbergjum:

Hjónarúm eða tvö einbreið rúm
Frítt wifi
Sturta
Salerni
Hárþurrka
Handklæði
Rúmföt
Sjónvarp
Kaffi og te aðstöðu
Skrifborð

Sjá bókunarskilmála